H÷fundur:Netfang:VefsÝ­a:
Gar­ar R. ┴rnason

┌tgßfußr:Titill:Rit:
1993Sj÷ kßltegundir fyrir heimilisgar­innHandbˇk bŠnda

┌tgefandi:┌tgßfusta­ur:┴rgangur:T÷lubla­:Bls.:
BŠndasamt÷k ═slands4360

Sj÷ kßltegundir fyrir heimilisgar­inn

Gar­ar R. ┴rnason

Ţmsar kßltegundir eru ß me­al allra mikilvŠgustu matjurtanna hÚr ß landi og mß ■ar t.d. nefna hvÝtkßl, kÝnakßl, blˇmkßl og spergilkßl. Enn a­rar kßltegundir geta gefi­ skemmtilega tilbreytingu Ý daglegu matarŠ­i, ■ˇ svo a­ ■Šr sÚu ekki rŠkta­ar hÚr Ý stˇrum stÝl, t.d. grŠnkßl, hn˙­kßl, rau­kßl og rˇsakßl. Kßltegundirnar eru orkusnau­ar og bŠtiefnarÝkar og eru ■vÝ af m÷rgum taldar ˇmissandi Ý hrßsalat dagsins.
Kßltegundirnar eru af krossblˇmaŠtt og eru margar ■eirra plßssfrekar. ŮŠr stˇrv÷xnustu henta ■vÝ sÝ­ur ■ar sem rŠktunar-rřmi­ er takmarka­, t.d. Ý litlum heimilisgar­i og Ý grˇ­urh˙si, en ■ar mß einnig reikna me­ a­ pl÷nturnar ver­i yfirleitt bla­meiri en utandyra. Ůyrfti ■vÝ bŠ­i a­ takmarka tegunda- og pl÷ntufj÷ldann ■ar sem rŠktunarsvŠ­i­ er takmarka­. Vi­ slÝkar a­stŠ­ur mŠtti t.d. mŠla me­ blˇmkßli, spergilkßli, kÝnakßli, grŠnkßli, hn˙­kßli og/e­a sumar- og toppkßli.
Svipa­ar uppeldis- og rŠktunarreglur gilda fyrir flestar kßltegundanna. ŮŠr eru tilt÷lulega seinsprottnar, a­ undanskildu kÝna-kßli, grŠnkßli og hn˙­kßli og ■urfa ■vÝ gott uppeldi fyrir ˙tpl÷ntun. Sßning beint ß vaxtarsta­ kemur ■vÝ ekki til greina, nema ■ß hugsanlega fyrir hn˙­kßl og spergilkßl.
Algengur sßningartÝmi er um mi­jan aprÝl og algengur ˙tpl÷ntunartÝmi er um og upp ˙r mßna­armˇtum maÝ/j˙nÝ. A­ undanskildu hn˙­kßli, er grˇ­ursett tilt÷lulega dj˙pt og ■vÝ dřpra sem pl÷nturnar eru teyg­ari. Af kvillum ■arf einkum a­ gŠta a­ kßlma­ki og sniglum, auk rˇtarhßlsf˙a Ý uppeldi.

1. HvÝtkßl
HvÝtkßl er mj÷g miki­ rŠkta­ hÚr ß landi, enda nß fljˇtsprottin afbrig­i oftast gˇ­um ■roska Ý flestum hÚru­um landsins.
HvÝtkßl ■rÝfst Ý ÷llum gˇ­um og frjˇs÷mum, vel framrŠstum
jar­vegi. HvÝtkßl er me­al ßbur­arfrekustu matjurtanna og mß oft reikna me­ um 12-15 kg af gar­ßbur­i ß 100 m2 fyrirjar­vinnslu a­ vori. Auk ■ess er gott a­ gefa pl÷ntunum 2-3 sinnum smß ßbur­arauka ß vaxtartÝmanum, t.d. kalksaltpÚtur e­a Magna 1. ┴bur­ar■÷rf hvÝtkßls er mest vi­ hausamyndunina, einkum fyrir k÷fnunarefni og kalÝ. ١ skal varast a­ gefa of miki­ k÷fnunarefni, ■vÝ ■ß ver­ur bla­v÷xturinn ˇe­lilega mikill, hausamyndunin seinni til, hausarnir lausari Ý sÚr og meiri hŠtta ß a­ ■eir springi. Ef Štlunin er a­ geyma kßli­ Ý lengri tÝma, er mikilvŠgt a­ pl÷nturnar skorti ekki kalÝ.
Af hvÝtkßli er til fj÷ldi afbrig­a, misjafnlega fljˇtsprottin. Sum afbrig­in eru mj÷g fljˇtvaxin, en hafa lÝti­ geymslu■ol, en ■au seinv÷xnu geymast a­ ÷llu j÷fnu ■okkalega. Af brß­■roska afbrig­um ("sumarkßl") mß t.d. nefna'Golden Cross', 'Golden Acre', 'Ladi', 'Tucana', 'Ditmarsker Ega' og fleiri Ditmarsker afbrig­i. Af seinsprottnari afbrig­um ("haustkßl") mß t.d. nefna 'Balbro' og 'Jßtunsalgets sommerkßl', svo og 'Castello' sem er mj÷g sein-sprotti­. Toppkßl er smßgert hvÝtkßl, me­ frekar lausvafna, keilu-laga hausa. Ůa­ er Ývi­ fljˇtsprottnara (7-10 dagar) en fljˇtsprottnustu afbrig­i sumarkßls. Toppkßl er ekki nŠrri eins plßssfrekt og margt anna­ hvÝtkßl og hentar ■vÝ vel ■ar sem plßss er takmarka­.
Ëhß­ afbrig­um ver­ur a­ forrŠkta pl÷nturnar inni Ý um 5-8 vikur vi­ um 10-15 ░C, til a­ ■Šr nßi ■okkalegum ■roska.
Vaxtarrřmi plantna eftir ˙tpl÷ntun hefur mikil ßhrif ß stŠr­ hausanna, ■annig a­ hausarnir ver­a ■vÝ smŠrri eftir ■vÝ sem ■rengra er um pl÷nturnar. Ůar sem afbrig­in eru misjafnlega bla­mikil, er vaxtarrřmi­ a­ nokkru hß­ afbrig­um. Varla er rß­legt a­ planta ■Úttar en 40x40 cm fyrir sumarkßl og 50x45 cm fyrir haustkßl. Toppkßl getur sta­i­ svolÝti­ ■Úttar, e­a 30-35x30-35 cm. Pl÷nturnar eru grˇ­ursettar tilt÷lulega dj˙pt og ■vÝ dřpra sem pl÷nturnar eru teyg­ari, til a­ draga ˙r hŠttunni ß a­ ■Šr velti sÝ­ar meir um koll. Vi­ rŠktun utandyra mß flřta fyrir uppskerunni, me­ ■vÝ a­ brei­a plast- e­a akuryl-d˙k yfir pl÷nturnar fyrstu 5-7 vikurnar, en gŠta ver­ur vel a­ hitanum undir plasti ß sˇlrÝkum d÷gum.

2. Rau­kßl
Rau­kßl telst til h÷fu­kßls og einn helsti munurinn ß ■vÝ og hvÝtkßli er litur bla­anna, sem eru rau­ e­a blßrau­, bŠ­i ytri og innri bl÷­in. Rau­kßl er rŠkta­ eins og hvÝtkßl, en gerir meiri kr÷fur til hita og ■arf ■vÝ gˇ­ skilyr­i til a­ skila ■okkalegri uppskeru.
Rau­kßl er seinsprotti­ og ■yrfti ■vÝ dßlÝti­ lengra uppeldi en hvÝtkßl. Pl÷nturnar eru ■vÝ stŠrri vi­ grˇ­ursetningu en almennt gerist og ■yrftu ■Šr ■vÝ stŠrri potta, a.m.k. ß sÝ­ari hluta uppeldistÝmans t.d. 10 cm potta. A­ lokinni grˇ­ursetningu ■arf a­ skřla pl÷ntunum a.m.k. fyrsta mßnu­inn.

3. GrŠnkßl
GrŠnkßl er ein har­ger­asta matjurtin sem rŠktu­ er hÚr ß landi og getur gefi­ uppskeru Ý ÷llum hÚru­um landsins. Ůrßtt fyrir nŠgjusemi sÝna er grŠnkßl lÝti­ rŠkta­, sem er mi­ur ■vÝ ■a­ er mj÷g bŠtiefnarÝkt, t.d. af A- og B- vÝtamÝnum. GrŠnkßl er bor­a­ bŠ­i hrßtt og so­i­ t.d. Ý jafninga og ennfremur mß frysta ■a­.
Vi­ gˇ­ar a­stŠ­ur er hŠgt a­ sß grŠnkßli beint ß be­ utandyra. Íruggara er ■ˇ a­ gefa pl÷ntunum 4-5 vikna forrŠktun inni. HŠfilegt vaxtarrřmi ß pl÷ntunum er um 50x35 cm.
Ůar sem grŠnkßl myndar ekki hausa, mß nřta bl÷­ ■ess ß hva­a ■roskastigi sem er. RÚtt er ■ˇ a­ bÝ­a me­ a­ brjˇta af ne­stu bl÷­in, ■ar til pl÷nturnar hafa mynda­ 6-8 bl÷­. Bl÷­in eru sÝ­an tekin jafnt og ■Útt fram ß haust og jafnvel vetur, ■vÝ ■a­ ■olir umtalsvert frost.

4. Blˇmkßl
Blˇmkßl er einŠr planta. ┴­ur en pl÷nturnar blˇmstra, mynda ■Šr hvÝta k˙pta hausa, sem samanstanda af blˇmhn÷ppunum og
efri hluta blˇmleggjanna. Blˇmkßl er mj÷g vinsŠlt til matar, bŠ­i hrßtt og matreitt ß řmsan hßtt. Pl÷ntunum hŠttir stundum til a­ mynda litla ÷rverpishausa ("t˙kalla"), l÷ngu ß­ur en bla­v÷xtur er nŠgilega mikill fyrir e­lilegan v÷xt hausanna. HÚr ß landi er algengt a­ kuldi rÚtt eftir grˇ­ursetningu valdi ■essu, ennfremur getur slÝkt orsakast af langvarandi hita og ■urrkum.
Rˇtarkerfi blˇmkßlsplantna er grunnt og veikbyggt og ■rÝfast ■Šr ■vÝ best Ý hŠfilega rakaheldnum moldarjar­vegi. SÚ jar­vegurinn ■urr ver­ur a­ v÷kva, ■vÝ blˇmkßl ■olir ■urrk mj÷g illa. ┴bur­ar■÷rfin er svipu­ og hjß hvÝtkßli, en blˇmkßl er vi­kvŠmt fyrir molybden- og bˇrskorti. Vi­ molybdenskort ver­a bl÷­in vansk÷pu­, bla­kan oftast lÝtil sem engin og hausamyndun misferst a­ miklu e­a ÷llu leyti. Til a­ koma Ý veg fyrir skort, mŠtti bera ß 5-20 g af ammˇnÝum- e­a natrÝummolybdati ß 100 m2, e­a v÷kva pl÷nturnar me­ 1-2 g af fyrrnefndum ßbur­i ß m2 fyrir ˙tpl÷ntun. Vi­ bˇrskort ver­ur merghluti st÷ngulsins br˙nleitur og ß hausana koma d÷kkir, slepja­ir blettir. Til a­ koma Ý veg fyrir bˇrskort, mŠtti gefa 150-250 g af bˇraxi ß 100 m2.
Ůar sem blˇmkßlspl÷ntur fara au­veldlega yfir Ý a­ mynda smßhausa, fßi ■Šr lßgan hita fyrstu 4-6 vikurnar, ■arf a­ sß til plantna og forrŠkta inni, gjarnan vi­ 16-20 ░C Ý 4-6 vikur. Af afbrig­um fyrir mj÷g snemmskorna uppskeru mß t.d. nefna 'Opaal' 'Bravo', 'Junal' og 'Linda' og fyrir seinskornari uppskeru t.d. 'White Top', 'White Rock', 'Montano' og 'Lateman'. Heppilegt er a­ vera me­ a.m.k. 2 mismunandi afbrig­i Ý rŠktun.
Eftir grˇ­ursetningu er mikilvŠgt a­ ekki hlaupi kyrkingur Ý v÷xt plantnanna og ■arf ■ß einkum a­ gŠta a­ ■urrki og hita, hvort heldur er loft- e­a jar­vegshita. HŠfilegt vaxtarrřmi plantna er um 40-50 x 35-45 cm.
Ůegar lÝ­a tekur a­ uppskeru og hausarnir farnir a­ sjßst inn ß milli bla­anna, er rÚtt a­ brjˇta 1-2 innstu bl÷­in yfir kollana, ■annig a­ ■au skřli fyrir sˇl. Hausarnir ■ola illa birtu og ekkÝ teljandi sˇlskin, ■eir ver­a ■ß seigir og upplitast, ver­a gulleitir og jafnvel fjˇlublßir. Einnig mß verja hausana ■annig fyrir smß nŠturfrosti, en frost ■ola ■eir mj÷g illa. Ůroska­ir hausar ■ola ekki a­ standa lengi Ý gar­inum, ■vÝ ■eir fara fljˇtlega a­ gisna og undirb˙a blˇmgun.

5. Spergilkßl
Spergilkßl e­a brokkˇlÝ hefur ßtt vaxandi vinsŠldum a­ fagna hin sÝ­ari ßr. Ůa­ er einŠrt, nßskylt blˇmkßli og rŠkta­ ß svipa­an hßtt. Hausar spergilkßlsins eru, ˇlÝkt blˇmkßli, lausir Ý sÚr og blˇmhnapparnir greinilega a­greindir. Auk ■ess eru ■eir grŠn-e­a grŠnblßleitir a­ lit og ■arf ekki a­ skřla ■eim fyrir sˇl.
BŠ­i blˇmhnapparnir og blˇmleggirnir eru haf­ir til matar, řmist hrßir e­a so­nir. Spergilkßl er brag­meira en blˇmkßl og a­ flestra mati mj÷g brag­gott og au­ugt af A- og C- vÝtamÝnum. Spergilkßl hentar mj÷g vel til frystingar.
Spergilkßl er a­ flestu leyti har­ger­ara en blˇmkßl og au­veld-ara Ý rŠktun. Af ■eim afbrig­um sem hafa reynst hÚr vel Ý rŠktun mß t.d. nefna 'Skiff' og 'Corvet' og af ÷­rum vŠnlegum afbirg­um mß t.d. nefna 'Corona', 'Gem' og 'Topper', sem ■urfa um 60-70 vaxtardaga, 'Harvester' er fljˇtsprottnara og ■olir a­ standa ■Úttar
(30x30 cm) og 'Greenia' sem er Ývi­ seinsprottnara og uppskeru-meira.
Spergilkßl ■yrfti um 4-5 vikna forrŠktun fyrir ˙tpl÷ntun. HŠfilegt millibil ß milli plantna er um 40-50 cm 35-40 cm.
Auk a­alhauss mynda pl÷nturnar einnig hli­arhausa, misjafn-lega marga eftir afbrig­um, t.d. myndar 'Greenia' marga hli­ar-hausa og 'Gem' stˇran a­alhaus. Hausana ■arf a­ uppskera ß­ur en blˇmhnapparnir fara a­ blˇmstra og er ■ß oftskori­ 10-15 cm undir hausnum.

6. KÝnakßl
KÝnakßl er einŠr jurt, sem hefur nß­ mj÷g miklum vinsŠldum ß sÝ­ustu ßrum. Ůa­ myndar nokku­ ■Útta hausa, sem vega oft um 0.5-1 .5 kg. Bl÷­in og bla­Š­arnar eru st÷kk, brag­mild og brag­-gˇ­ og henta mj÷g vel Ý řmis hrßsal÷t.
KÝnakßl er langdegisjurt og blˇmstrar ■vÝ hÚr ß sumrin, ef ekki eru ger­ar vi­eigandi rß­stafanir til a­ hindra slÝkt. Auk langs sˇlargangs hefur hiti mikil ßhrif ß blˇmgunina. Til a­ hindra blˇmgun er ■vÝ anna­ hvort "spila­ inn ß" hita e­a daglengd.
Ůar sem upphita­ grˇ­urh˙s er til sta­ar, er mun fyrirhafnarm-inna a­ spila inn ß hitann. SÚ hitinn a.m.k. 18-20░C Ý uppeldi, ey­ir hann langdegisßhrifunum. Algengast er ■vÝ Ý stˇrrŠktun a­ halda um 20░C Ý uppeldi Ý um 4 vikur. Ůar sem upphita­ grˇ­urh˙s eru ekki fyrir hendi og rŠktunin ekki mj÷g umfangsmikil, mß draga mj÷g ˙r hŠttunni ß blˇmgun me­ ■vÝ a­ lengja nˇttina Ý 12-14 klst. Ůetta er au­gert me­ ■vÝ a­ brei­a svart plast yfir pl÷nturnar um kv÷ldmatarleyti­ og taka ■a­ aftur af nŠsta morgun, endurteki­ allan uppeldistÝmann.
KÝnakßl ■rÝfst best Ý frjˇs÷mum moldarjar­vegi. Ůar sem rˇtar-kerfi­ er grunnstŠtt ■olir ■a­ illa ■urrk. ┴bur­ar■÷rfin er Ý me­al-lagi, en ■ar sem pl÷nturnar eru hra­vaxta og rˇtarkerfi­ veikbyggt, ■arf nŠringin a­ vera nŠg og vel a­gengileg fyrir pl÷nturnar allan vaxtartÝmann. Gera mŠtti rß­ fyrir um 7-1 0 kg af gar­ßbur­i ß 1 00
m2 fyrirjar­vinnslu og ßbur­arauki ß vaxtartÝmanum Štti yfirleitt a­ vera ˇ■arfur, a.m.k. Štti a­ fara varlega me­ mikla k÷fnunarefnisgj÷f, ■vÝ of miki­ k÷fnunarefni veldur aukinni hŠttu ß innri rotnun Ý hausunum og a­ nÝtrat safnist fyrir Ý bl÷­unum. KÝnakßl er vi­kvŠmt fyrir bˇrskorti og til a­ fyrirbyggja bˇrskort, ■yrfti a­ gefa bˇr Ý svipu­u magni og fyrir gulrˇfur, e­a um 150-250 g af bˇraxi ß 100 m2.
Af afbrig­um sem hafa reynst vel hÚr ß landi, mß t.d. nefna 'Kasumi', 'Hopkin' og 'Nagaoka 50'.
HŠfilegt millibil ß milli plantna er um 35-40x35-40 cm. Pl÷nturnar Štti a­ grˇ­ursetja grunnt og mj÷g Šskilegt er a­ brei­a plast-e­a akuryl-d˙k yfir pl÷nturnar a­ lokinni grˇ­ursetningu. Reikna mß me­ uppskeru 40-70 d÷gum eftir ˙tpl÷ntun. Til a­ eiga ferskt
kÝnakßl sem lengst, vŠri athugandi a­ sß oftar en einu sinni, smß r magni Ý senn. Uppskeru ■arf a­ vera loki­ ß­ur en frysta tekur a­ rß­i a­ hausti, en kÝnakßl ■olir dßlÝti­ frost.

7. Hn˙­kßl
Hn˙­kßl er tvÝŠr jurt, sem myndar ß fyrra ßrinu Štan st÷ngul-hn˙­ og blˇmstrar og myndar frŠ ß ■vÝ sÝ­ara. Ůrßtt fyrir a­ hn˙­kßl sÚ hra­vaxta og au­rŠkta­, hefur ■a­ aldrei nß­ mikilli rŠktunar˙tbrei­slu hÚr ß landi. GagnstŠtt ÷­ru kßlmeti, safnar plantan for­anŠringu Ý st÷ngulinn sem ■r˙tnar og myndar hn˙­inn, sem vex ofanjar­ar. Ůegar hn˙­urinn er sko­a­ur mß sjß greinileg ÷r eftir bl÷­ sem ■ar hafa seti­. Hn˙­urinn er flathn÷ttˇttur og řmist gulhvÝtur, rau­fjˇlublßr og grŠnleitur mismunandi eftir afbrig­um.
Hn˙­kßl hefur milt og gott kßlbrag­, sem svipar svolÝti­ til blˇmkßls. Ůa­ hentar mj÷g vel sem hrßmeti, en einnig mß matrei­a ■a­ ß svipa­an hßtt og gulrˇfur. Einnig mŠtti dj˙pfrysta hn˙­ana, ■egar b˙i­ er a­ snei­a ■ß ni­ur a­ lokinni forsu­u. Auk hn˙­anna mß einnig nřta bl÷­in til matar, einkum ■au yngstu sem eru meyrust, en ■au eru m.a. C-vÝtamÝn- og jßrnau­ug.
Hn˙­kßl er ein fßrra grŠnmetistegunda sem nß a­ skila hÚr uppskeru, vi­ gˇ­ skilyr­i, eftir sßningu beint ß bei­ utandyra. Íruggast er ■ˇ a­ forrŠkta pl÷nturnar inni Ý 5-7 vikur, ß sama hßtt i og anna­ kßl. Af afbrig­um sem hafa gefist hÚr vel, mß t.d. nefna 'Express Forcer', 'Lanro' og 'Blaro'.
┴bur­ar■÷rf hn˙­kßls er svipu­ og hjß blˇmkßli. ═ ■urrkum ■yrfti a­ v÷kva pl÷nturnar, ella hŠttir hn˙­unum til a­ trÚna. Vi­ : grˇ­ursetningu ■arf a­ gŠta ■ess a­ grˇ­ursetja ekki ■a­ dj˙pt a­ ''. hn˙­urinn ver­i ni­ri Ý moldinni. Pl÷nturnar eru tilt÷lulega bla­nett- ar og geta ■vÝ sta­i­ nokku­ ■Útt, e­a me­ um 25x15 cm millibil.
Hn˙­arnir geta sprungi­ og hŠttan ■ar ß eykst me­ auknu vaxtarrřmi og ÷­rum ■eim a­stŠ­um sem valda mj÷g hr÷­um vexti, svo og me­ ˇjafnri v÷kvum. Hn˙­ana Štti a­ uppskera ß­ur en ■eir hafa nß­ fullum ■roska, ■vÝ ■ß er hŠtta ß a­ ■eir sÚu byrja­ir a­ trÚna, e­a 70-80 d÷gum frß sßningu.

Upplřsinga■jˇnusta landb˙na­arins, BŠndah÷llinni v/Hagatorg
IS-107 ReykjavÝk,, sÝmi 563 0300
uppl@bi.bondi.is