Hfundur:Netfang:Vefsa:
Magns skarsson
lafur R. Drmundsson

tgfur:Titill:Rit:
04.1997Sauf og engjarktFreyr

tgefandi:tgfustaur:rgangur:Tlubla:Bls.:
Bndasamtk slands252


Sau-mo1.doc
Sauf og engjarkt

Magns skarsson
og laf R. Drmundsson

sari rum hefur hugi lf-rnni rktun aukist lndun- um allt kringum okkur og raunar einnig hr landi. Meginreglur um notkun burar er r a tilbinn kfnunarefnisburur og annar au-leysanlegur burur er ekki leyfur, hann a vera af lfrnum uppruna. Bygg er upp langtmafrjsemi jarvegs. Bfjrbur mtti nta betur en samt er hann ekki ngilega mikill ll tn, belgjurtarkt er annmrkum h einkum vegna lgs sumarhita og annar lfrnn burur, svo sem fiskimjl, er mjg dr. Ljst er a skortur buri af lf-rnum uppruna hamlar mest run lfrnna bskaparhtta hr landi (Fririk Plmason o.fl., 1995; lafur R. Drmundsson 1996). v er rk sta til a huga einnig a r-um leium til sjlfbrrar furfl-unar. Engjanting er vissulega me-al eirri, srstaklega vi flun vetr-arfurs fyrir sauf og hross.

Saufjrrkt og engjabskapur
Allt fr landnmi og fram yfir mija 20. ld var mikils hluta heyjafora slendinga afla engjum. Gar veituengjar ttu jararpri. Bndaskla var t.d. valinn staur Hvanneyri, aallega vegna ess hve engjarnar vi rsa Hvtr voru gar. a var fyrst og fremst bururinn vatninu, sem flddi yfir engjarnar, sem jk uppskeruna. Um a sagi Plmi Einarsson (1941): "Vorfl nna vsvegar um landi vara oft ekki nema fa daga ri, er au fla yfir bakka sna engjalndum. Eftir flin eru engjarnar svartar rt af fstum efn-um, er setjast til og vera eftir. hrifin af slkum flum eru me srafum undantekningum rugg grasspretta."
tlast er til a eir sem stunda lfrnan landbna byggi aallega heimafluu grffri, en a samrmist vel venjulegri saufjr-frun hr landi. Gert er r fyrir a meginreglan vi frun saufjr s s, a vi upphaf algunartma blisins skuli a.m.k. 50% fursins vera viurkennt lfrnt, reikna dagsgrundvelli, og skuli hlutfalli hkka smm saman og stefna a 100% eftir allt a 10 ra algunar-tma (lafur R. Drmundsson, 1995). Auk heyja af tnum, ar sem lfrnn burur er notaur, m reikna me a hey af bornum engjum fi strax viurkenningu. Me hentugum tknibnai mtti va afla theys starengjum og valllendisbkkum, sem me gri verkun er gtt fjrhey. Nota m fiskimjl, s a ekki blanda rot-varnarefnum bor vi formaln, og er a kjsanlegur furbtir me engjaheyi og ru theyi. fl-un heyja engjum er v gur kostur fyrir sem vilja stunda lf-rnan fjrbskap. allmrgum jrum eru engi, ltt ea ekkert ntt, sem gtu jna essu hlutverki. .. yrfti aeins hluti heyjanna a koma af lfrnt rktuu tni.
fyrri hluta essarar aldar var h ritdeila um a hvort sauf rktai fri sitt, .e. hvort saua-tai undan fnu vri ngur bur-ur til a rkta fur fyrir f. a fer efalti eftir astum hverj-um sta, jarvegi, innistutma fjrins, verkun fursins o.fl., hvort sauatai er ngur burur. lf-rnum bskap er tlast til a rnar su ltnar t hverjum degi, egar veur leyfir, til a vira sig. a minnkar sauatai, sem safnaist fyrir fjrhsunum. ess vegna er lklegt a skortur sauatai, a a-lgunarrunum slepptum, torveldi va lfrna saufjrrkt (lafur R. Drmundsson, 1995). Sauata fr lfrnni saufjrrkt gti veri vermtur burur fyrir , sem stunduu lfrna garrkt, t.d. kart-flurkt, m.a. vegna ess a ekki ttu a vera illgresisfr tainu.

Engjaveitur
vatni a er mismiki af nringar-efnum, eftir v landi sem r renna um. Vatn r gum veii-vtnum og sumum jkulm eru
venjulega auug af jurtanringu. Plmi Einarsson (1941) skri fr 18 efnagreiningum vatni fimm jkulm. essar rannsknir voru gerar ri 1924 sambandi vi Skeiaveituna og eru helstu niur-stur sndar 1. tflu.
a veldur miklu hvenr sni eru tekin r num, t.d. hvort rnar hafa hrifi me sr miki af jarefnum ea hvort r eru tiltlulega hrein-ar. Plmi Einarsson (1941) sagi a strr, sem ekktar vru a bur-arrku vatni, su Hvtrnar Borgar-firi og rnessslu, jrs, Vatns-dals og Eyjafjarar. Plmi skri fr v a egar venjulegt vatns-magn var jrs, hefu uppleyst efni veri 0,018 sundustu hlutar af vatnsmagninu, en egar in var vexti var magni 0,069 sund-ustu hlutar af vatnsmagninu. San etta var skrifa hefur jrs veri virkju, sem veldur v a jkul-framburur sest til lnum og v ekki vita um magn burarefna nni n.
mean umhira engja var mik-ilvgur ttur bskapnum mrgum jrum var mislegt gert til a auka afrakstur af engjunum. a voru byggir flgarar til a halda vatni eim. Gott dmi um slkt var Hvanneyri (Bjarni Gu-mundsson, 1995). Ef vatninu var veitt engi haustin ea undir vet-ur, vari a landi fyrir jarvegs-klaka. lafur Jnsson (1955) skrif-ai: "Starargrur olir vel vetrar-veitur, en egar fer a vora er gott a ltta vatninu af ur en vorveita hefst." Vorveitan var hf land-inu nokkra daga einu, ef miki var um urrlendisgrur (grs) engjunum. lafur sagi: "Starar-grur olir hins vegar samfelldar veitur langt fram vor."

Engjagrur
a m marka af grurfari hve lk-legur thagi s til a vera gott engi. Eftirtaldar jurtir m lta sem ein-kennisplntur fyrir gar engjar:
Gulstr er n efa s jurt sem gef-ur mesta uppskeru gum star-
engjum. Klemenz Kr. Kristjnsson (1944) segir a afbrigin af gulstr su mrg og a hn gangi nst tu a furgildi, ef hn er slegin rttu roskastigi. tilraun engjun-um Hvanneyri (Hvanneyrarfit) kom ljs a gulstr oldi illa sam-keppnina vi heilgrs ef kfnunar-efni var bori (Magns skarsson o.fl., 1967). Hvanneyrarfit er seyr-ar Hvtr Borgarfiri.
Mrarstr er mjg tbreidd mrum og hlfdeigjum um allt land. Klemenz Kr. Kristjnsson (1944) segir a hn hafi veri yfirgnfandi plntutegund veituhlfum Fla-veitunni.
Klffa (brok) olir illa veitur en var va slegin ur fyrr. Klemenz Kr. Kristjnsson (1944) segir a "ef hn er slegin rttu roskaskeii og ntist vel, gefur hn allgott hey (brokhey)". Va um land ttu brokflar gir til vetrarbeitar og mtti jafnvel hugsa sr a endur-vekja skipulega ntingu eirra sem li lfrnni furflun. tivist fjr fellur vel a lfrnum bskaparhtt-um og hfleg vetrarbeit land sem olir hana vel kemur v til greina. ess yrfti a gta a eiga meiri fyrningar en ella til a mta fll-um vegna breytilegs rferis og jarbanna. Sltu sld og lona er m.a. kjsanlegur furbtir me vetrarbeit . brokfla (lafur R. Drmundsson, 1991).
Hlmgresi er mjg algeng planta urrum engjum. Hvanneyrarfit voru t.d. 64% af grrinum hlm-gresi, ef ekki var bori (Magns skarsson o.fl., 1967).
Skrilngresi gefur gott hey seint a sumrinu. a olir rakan jarveg nokku vel. Magns skarsson o.fl. (1967) skra fr v a bornum lium tilrauninni Hvanneyrarfit hafi veri um 7% lngresi.


1. tafla. burarefni vatni fimm jkula, mg ltra af vatni.

Meal burarauugusta vatni burarrrasta vatni
____________________________________________________________________
Kfnunarefni 0,98 1,67 (Hvt rnessslu) 0,27 (Hvt Borgarfiri)
Fosfr 0,73 1,74 (Tungufljt rnessslu) 0,22 (Hvt rnessslu)
Kal 1,99 2,91 (Tungufljt rnessslu) 1,33 (Blanda A-Hn.)
Kalsum 6,2
_____________________________________________________________________

Tilraunir me engjarktun
Hvanneyri var ger tilraun me bur Hvanneyrarfitina rin 1956-1965 og engjum Skriuklaustri rin 1956-1962. ar sem hr er ver-i a fjalla um furflun fyrir lf-rna saufjrrkt verur aeins sagt fr tilraunaliunum, sem ekki fengu annan bur en sem barst me vatni er flddi yfir tilrauna-landi.
Tilraunin Hvanneyri var ger Hvanneyrarfitinni. Hvt kemur a nokkru leyti r jklum a meiri-hluti hennar s bergvatn. Bakkar Hvtr eru srstaklega frjsamir, og gfu fyrr ldum fjlda bla lfs-bjrg sna. Oft blandast sjr r Borgarfiri og vatn Hvtr vexti Hvanneyrarengjum. Um essar a-stur sagi Plmi Einarsson (1941) "ar sem sjvarflin blandast aftur mti bergvatni og jkulvatni samhlia flum rsa, gtir ekki hinna skalegu hrifa (sjvar) grurinn. Oftast nr hef-ir notkun essa vatns til lang-frama au hrif elisstand jar-vegsins, a hann ttist, og verur v um of samfelldur og rakaheld-inn."
Uppskera burarlausum lium Hvanneyri 1956-1965, var a mealtali 10 ra 28,5 hkgl/ha hey. 2. tflu er snt efnamagn grri.
Kalum og natrum voru aeins efnagreind tv r en magnum rj. Efnamagn flestra efnanna essu theyi var minna en tu af bornu tni, undantekning var magni af mangani og natrum hlfgrsum. Mangani plntunum var miki, sennilega vegna ess a jarvegurinn hefur veri sr, en mangani tti ekki a skaa fri (Jon Newton, 1993). orsteinn or-steinsson o.fl. (1968) segja: "a er mjg athyglisvert a manganmagn-i heilgrsum virist hkka eftir v sem sumari lur, en mang-anmagni gulstr lkka." Natrum kemur me saltinu r sjnum og spillir ekki fri, en hefur trlega neikv hrif jarveginn, ttir hann eins og Plmi Einarsson sagi. a vekur athygli a natrum er miklu meira hlfgrsum en heil-grsunum.
Tilraunin Skriuklaustri var ger gmlu veituengi, beint ne-an vi binn. Fjrum rum ur en tilraunin hfst var landi rst fram, en hlaut enga varanlega urrkun ar sem a liggur lgt, en landi lkkar inn fr Jkuls, sem hefur hlai undir sig aldanna rs. Heita m a engi hafi fari undir vatn flest vor og haust. Uppskera Skriuklaustri 1956-1962 bur-arlausum reitum var a mealtali 4,5 hkg/ha hey. Fosfr var 0,17 % urrefni og kal 1,11 % urrefni.
Lgt prtein m bta upp me fiskimjli. Fosfr, kalsum og magnesum fri fjrins yrfti a vera hrra og v gti urft a grpa til steinefnablndu. a kmi ljs me reynslunni. Jafnframt er minnt niurstur rannsknar uppskeru og furgildi gulstarar sem ger var lfusi fyrir lilega tveim ratugum (Gunnar lafsson, 1976). Reikna m me a uppskera af slku engi s 8-13 hkg/ha me minna efnamagni en tu af bornu tni 1'kt og fram kom ur-nefndum tilraunum. Sni fr miju sumri og fyrr gfu mealtu ekkert eftir a furgildi. Athygli vakti hve gulstrin hlt vel nring-argildi snu, mia vi tngrs, egar lei sumari. er vert a minna einnig aldargamlar fur-efnamlingar gulstr r Eyjafiri og Skagafiri sem hafa m til hli-sjnar (Stefn Stefnsson, 1903).

2. tafla. Efnamagn urrefni grurs bornum reitum Hvanneyrarfit, 1962-1965.
Prtein % P % K % Ca % Mg % Na % Mn p.p.m. Cu p.p.m.
__________________________________________________________________________________
Heilgrs 10,0 0,16 1,23 0,17 0,14 0,04 189 1,8
Hlfgrs 11,9 0,20 1,31 0,16 0,16 0,62 190 5,3
__________________________________________________________________________________

Hollt og gott saufjrfur
Lengi hefur veri vita a vel verk-a they ntist vel, a.m.k. sem f-ur fyrir sauf, bi sem urrhey og vothey. etta bentu m.a. Hall-dr Vilhjlmsson (1929) og Pll A. Ingvason (1969) og srstaklega hva varai gulstrina sem . eir tldu mjg gott fur handa llum skepnum. Hfundar essarar grein-ar, sem ekkja bir til engjahey-skapar, s fyrrnefndi Borgarfiri og s sarnefndi Hnaingi, vekja hr athygli engjarkt og heyskap me srstku tilliti til flunar vetr-arfurs fyrir lfrnt vottu sau-fjrb. ljsi breytinga bvla-tkni sustu ratugina, sem hefur
eingngu miast vi astur tnum, arf a huga srstaklega a tkni sem hentar til slttar og hir-ingar engjum. Trlega henta betur lttari tki breiari dekkjum en eftir v sem nst verur komist tti ekkert a vera v til fyrirstu a verka engjaheyi rllubggum. Hr er v um a ra tilraunaverk-efni heyskapartkni sem gti stula a run viurkenndra lf-rnna bskaparhtta saufjrrkt. Jafnframt yri a liur eflingu sjlfbrs landbnaar.

Heimildir
Bjarni Gumundsson, 1995: Halldr Hvanneyri. tg. Bndasklinn Hvanneyri 1995.
Fririk Plmason, Kristjn Oddsson, Magns gstsson, Magns skarsson, Nels rni Lund og lafur R. Dr-mundsson, 1995: Lfrnn landbnaur - fagleg staa og horfur. Freyr, 91 (b): 257-263.
Gunnar lafsson, 1976: Uppskera og furgildi gulstarar. Freyr, 72 (11-12): 224-227 & 238.
Halldr Vilhjlmsson, 1929: Furfri. tg. Bnaarflag slands 1929.
Jon Newton, 1993: Organic Grassland. tg. Chalcombe Publications, Canter-bury, U.K., 1993. ISBN 0948617 28 4
Klemenz Kr. Kristjnsson, 1944: Fur-jurtir og kom. Bfringurinn, 11: 5-100. Magns skarsson, Matthas Eggertsson,
Jn Snbjrnsson og orsteinn or-steinsson, 1967: Rannsknir jurtum thaga og engi I. rsrit Rktunarflags Norurlands, 64: 83 - 100.
lafur R. Drmundsson 1991: Sld til f-urbtis. Handbk bnda, 41: 290-291 . lafur R. Drmundsson, 1995: Lfrn sau-
fjrrkt. Saufjrrktin 13: 269 - 280. lafur R. Drmundsson, 1996: The poten-tial of organic agriculture under Icelan-dic conditions. Intemational Federation of Organic Agricultural Movements lith Scientific Conference, ifoam '96, Copenhagen, Denmark, 11-15 August 1996. Fjlrit 11 bls.
lafur Jnsson, 1955: veitur. Vasahand-bk bnda, 5: 169 - 170.
Pll A. Ingvason, 1969: The golden sedges of Iceland. World Crops, 21: 218-220. Plmi Einarsson, 194I: Vatnsmilun. B-
fringurinn, 8: 4 - 128.
Stefn Stefnsson, 1903: Um slenskar f-ur- og beitijurtir. Bnaarrit, 17: 25-66. orsteinn orsteinsson, Jn Snbjrnsson
og Magns skarsson, 1968: Rannskn-ir jurtum thaga og engi II. rsrit Rktunarflags Norurlands, 65: 62-79.
Upplsingajnusta landbnaarins, Bndahllinni v/Hagatorg
IS-107 Reykjavk,, smi 563 0300
uppl@bi.bondi.is